1. ágúst 2001 

Jæja, þá er ég búinn að semja og hljóðrita lagið Jónína – þú færð aldrei forræðið. Ég mæli með því að fólk stilli á maximum volume þegar það hlustar á þetta lag. Hérna er textinn, ef einhver vill raula með: 

Jónína – þú færð aldrei forræðið 

Jónína, þú færð aldrei forræðið
Jónína, þú færð bara harðræðið
Jónína, þú færð bara Guðmund Þór. 

Leave a comment