2. ágúst 2001 

From: “Uksabani” | Block Address | Add to Address Book
To: ipj@hi.is
Date: Thu, 2 Aug 2001 09:54:52 

Þú ert nú meiri helvítis hálfvitinn Ívar. Djöfulsins viðbjóður og aumingi. Hvaða pervert ertu að skrifa svona um það sem kemur bara þér og Jónínu við. Ekki þykjast vera voða hissa þegar einhver hamrar þig niður einn daginn, alkóhólistinn þinn. Basket case motherfucker.
______________________________________________________
Get Your Private, Free Email at http://www.hotmail.com 

From: “xxxxx Már Sigurðsson” | Block Address | Add to Address Book
To: ipj@hi.is
Subject: HallóHalló!
Date: Thu, 2 Aug 2001 13:18:48 -0000 

Ertu sjúkur?!? hvað ert þú að pæla!?!? Af hverju ekki að heyja þessa forræðisdeilu einsog allir aðrir gera það en ekki skella henni á netið? Þetta er versta dæmi um algert basket case sem ég veit um! ég vil minna þig á lagið Basket case með Green Day

Tékkaðu á því! 

xxxxx Már Sigurðsson

xxxxx xxxx sf.
xxxxx@xxxxxxxxxx.com
http://www.xxxxxxxxxx.com/ 

Leave a comment