3. ágúst 2001 

Ég get sagt það af fullri sannfæringu að vináttu okkar Guðmundar Þórs er lokið. Hann hefur vægast sagt ekki komið fram eins og vinur minn í þessu máli. Látum vera að hann „steli“ frá mér eiginkonunni (þótt þau hafi ekki byrjað saman, a.m.k. ekki opinberlega, fyrr en 2 mánuðum eftir skilnaðinn), en framkoma hans í forræðisdeilunni nær ekki nokkurri átt. Svona tapar maður þá æskufélaga. 

Leave a comment