Svo virðist vera að ég hafi verið blekktur. Ég gáði í þjóðskrá og þar var enginn Ásbjörn Þórmundsson! Þetta sýnir klárlega kosti og galla netsins. Annars vegar auðveldar tölvupósturinn mönnum að hafa samskipti, en hins vegar gerir netið þeim auðvelt að villa á sér heimildir og koma fram undir fölsku flaggi. Það er fyrirlitleg og smánarleg framkoma. Ég vil biðja lesendur mína afsökunar.
Leave a comment