Það er ekki hægt að rökræða við þessa manneskju. Hún segist hafa breytt yfirlýsingunni vegna þess að breytingin hafi verið í samræmi við sannleikann. I rest my case. Í þessari stöðu er við hæfi að minna hana á gluggaþvottamanninn. Ég hef verið að geyma hann, en það gæti farið að líða að því að ég dragi hann fram í dagsljósið.
Leave a comment