Einhvern veginn datt mér í hug að Jónína myndi vilja slíðra sverð sitt um leið og gluggaþvottamaðurinn kæmi inn í málið. Ætli ég láti það ekki eftir henni að grafa stríðsöxina.
En þótt það andi köldu milli okkar núna var einu sinni heitt í kolunum. Til dæmis samdi ég lag til hennar á sínum tíma. Það er að finna á heimasíðu Cartlands á mp3.com og heitir Romantic Berlin.
Leave a comment