Sævar minnist á atvik í mínu lífi sem ég ætlaði ekki að ljá máls á í þessari umræðu. Þetta hafa verið erfiðir mánuðir og það er rétt hjá Sævari; ég er á barmi einhvers óskilgreinanlegs hyldýpis. Framkoma Jónínu er ekki til að bæta sálarástand mitt. En ég skal ekki láta hana komast upp með að stjórna lífi mínu.
Leave a comment